fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Segir drónaárásir Rússa sýna að þeir eigi ekki möguleika á vígvellinum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 08:32

Volodymyr Zelenskyy. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sagði í gærkvöldi að notkun Rússa á sjálfsvígsdrónum í Úkraínu sýni að þeir „eigi ekki möguleika á vígvellinum“.

Í ávarpi sínu sagði hann að með drónaárásunum séu Rússar að reyna að „fela ósigra sína með hryðjuverkum“.

Hann endurtók ákall sitt til bandalagsríkja Úkraínu um fleiri loftvarnarkerfi og sagði að um leið og búið verði að loka á möguleika Rússa til að fremja hryðjuverk, eigi þeir engra annarra kosta völ en að hugsa um frið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný verslun Ormsson og HTH opnar á Norðurtorgi

Ný verslun Ormsson og HTH opnar á Norðurtorgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“