fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Segir drónaárásir Rússa sýna að þeir eigi ekki möguleika á vígvellinum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 08:32

Volodymyr Zelenskyy. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sagði í gærkvöldi að notkun Rússa á sjálfsvígsdrónum í Úkraínu sýni að þeir „eigi ekki möguleika á vígvellinum“.

Í ávarpi sínu sagði hann að með drónaárásunum séu Rússar að reyna að „fela ósigra sína með hryðjuverkum“.

Hann endurtók ákall sitt til bandalagsríkja Úkraínu um fleiri loftvarnarkerfi og sagði að um leið og búið verði að loka á möguleika Rússa til að fremja hryðjuverk, eigi þeir engra annarra kosta völ en að hugsa um frið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”