fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Pressan

Fjarlægði 23 augnlinsur úr auga konu – Gleymdi að fjarlægja þær dögum saman

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 22. október 2022 16:30

Mynd úr safni. Mynd:Sirjhun Patel/BMJ Case Reports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr Katerina Kurteeva birti nýlega myndband á Instagram þar sem hún sést fjarlægja 23 augnlinsur úr auga sjúklings.

Í myndbandinu, sem Kurteeva birti á Instagram, sést hún fjarlægja linsurnar úr auga konu. Myndbandið hefur vakið mikla athygli og fengið mörg hundruð þúsund áhorf.

Í færslu Kurteeva kemur fram að konan hafi sett nýjar linsur í sig 23 daga í röð án þess að taka eldri linsur úr fyrst.

Á upptökunni sést í nærmynd þegar Kurteeva fjarlægir linsurnar af mikilli varkárni úr auga konunnar.

Í færslunni sagði hún að linsurnar hafi í raun verið límdar saman eftir að hafa verið undir augnlokinu í einn mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“