fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Fjórtán ára drengir spörkuðu í höfuð fólks og ógnuðu því með eggvopni

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. október 2022 09:20

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír fjórtán ára drengir voru handsamaðir í miðborginni í nótt eftir að hafa ráðist á fólk af handahófi á að minnsta kosti þremur stöðum í miðbænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Drengirnir spörkuðu meðal annars í höfuð fórnalamba eftir að hafa slegið þau í jörðina. Einnig voru þeir vopnaðir eggvopnum sem þeir ógnuðu fólki með. Málið afgreitt með aðkomu barnaverndar og drengirnir vistaðir á viðeigandi stofnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Í gær

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“
Fréttir
Í gær

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“