fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
Fréttir

10.000 manns missa vinnuna hjá IKEA

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. október 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mars lokaði IKEA öllum verslunum sínum í Rússlandi í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Þá störfuðu 12.000 manns hjá keðjunni í Rússlandi. Nú hafa 10.000 þeirra misst vinnuna.

Þetta sagði Jesper Brodin, forstjóri eignarhaldsfélagsins Ingka, í samtali við AFP.

Hann sagði þetta í tengslum við birtingu rekstrarafkomu fyrirtækisins. Á heimsvísu jókst velta þess um 6,5% og var 44,6 milljarðar evra.

Á sama tíma og fyrirtækið hætti starfsemi í Rússlandi opnaði það fyrstu verslanir sínar Chile, en það er fyrsta Suður-Ameríkulandið sem IKEA hefur starfsemi í. Næst stendur til að opna verslanir í Kólumbíu og Perú.

Einnig er búið að opna nýjar verslanir á Filippseyjum, Eistlandi, Púertó Ríkó og Óman. Þar var IKEA ekki til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Atvik sem fór framhjá flestum í gær – Trompaðist gjörsamlega þegar hann var tekinn af velli

Atvik sem fór framhjá flestum í gær – Trompaðist gjörsamlega þegar hann var tekinn af velli
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dúxaði í Verzló en er nú á svörtum lista Vesturlanda – Fannst íslenskir unglingar drekka of mikið

Dúxaði í Verzló en er nú á svörtum lista Vesturlanda – Fannst íslenskir unglingar drekka of mikið
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlamenn takast á um boð og boðun – „Uppi typpið á þeim Hádegismóamönnum“

Fjölmiðlamenn takast á um boð og boðun – „Uppi typpið á þeim Hádegismóamönnum“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“