fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Birkir skrifar undir nýjan samning við Val

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 10:46

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Heimisson hefur framlengt samning sinn við Val.

Birkir er 22 ára gamall, en hann hefur verið á mála hjá Val síðan 2019. Þar áður var hann hjá Heerenveen í Hollandi í þrjú ár.

Miðjumaðurinn hefur spilað tuttugu leiki fyrir Val í Bestu deild karla á þessari leiktíð.

Nýr samningur Birkis gildir til þriggja ára.

Birkir er U-21 árs landsliðsmaður Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“