fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Leigubíll í Tjörninni í Reykjavík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 13. október 2022 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flughált var á götum höfuðborgarinnar í morgun og það virðist hafa komið sumum bílstjórum í opna skjöldu. Núna um upp úr níu er verið að hífa bíl upp úr Tjörninni í miðborginni.

Lesandi sendi meðfylgjandi myndir en á vef Fréttablaðsins segir að leigubílstjórinn hafi misst stjórn á bílnum á Fríkirkjuvegi á áttunda tímanum í morgun með þeim afleiðingum að bíllinn endaði hálfur úti í Tjörninni. Samkvæmt lögreglu var talsverð hálka á veginum þegar óhappið varð. Blessunarlega urðu engin slys á fólki í óhappinu og bifreiðin er einnig lítið skemmd. Enginn mengun átti sér stað í tjörninni.

Uppfært kl. 09:30: Samkvæmt upplýsingum frá sjónvarvotti er búið að fjarlægja bílinn úr Tjörninni og flytja hann burtu með dráttarbíl.

Ljósmyndari Torgs tók ennfremur myndir af vettvanginum: 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“