fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Leigubíll í Tjörninni í Reykjavík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 13. október 2022 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flughált var á götum höfuðborgarinnar í morgun og það virðist hafa komið sumum bílstjórum í opna skjöldu. Núna um upp úr níu er verið að hífa bíl upp úr Tjörninni í miðborginni.

Lesandi sendi meðfylgjandi myndir en á vef Fréttablaðsins segir að leigubílstjórinn hafi misst stjórn á bílnum á Fríkirkjuvegi á áttunda tímanum í morgun með þeim afleiðingum að bíllinn endaði hálfur úti í Tjörninni. Samkvæmt lögreglu var talsverð hálka á veginum þegar óhappið varð. Blessunarlega urðu engin slys á fólki í óhappinu og bifreiðin er einnig lítið skemmd. Enginn mengun átti sér stað í tjörninni.

Uppfært kl. 09:30: Samkvæmt upplýsingum frá sjónvarvotti er búið að fjarlægja bílinn úr Tjörninni og flytja hann burtu með dráttarbíl.

Ljósmyndari Torgs tók ennfremur myndir af vettvanginum: 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár