fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Stjóri PSG mjög hissa á tímasetningunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 20:43

Luis Campos ásamt Christophe Galtier, fyrrum stjóra PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri Paris Saint-Germain, var mjög hissa er hann heyrði tilkynningu Luis Campos, yfirmanns knattspyrnumála félagsins í gær.

Eftir helgi fóru sögusagnir í gang um að framherjinn Kylian Mbappe væri að leitast eftir því að komast burt frá franska félaginu í janúar. Mbappe er einn besti framherji heims og líklega mikilvægasti leikmaður franska félagsins.

Campos ákvað að tjá sig opinberlega rétt fyrir leik PSG í Meistaradeildinni en liðið gerði 1-1 jafntefli við Benfica í gær og skoraði hann eina mark liðsis.

Galtier er mjög hissa á tímasetningunni og telur að Campos hefði getað boðið upp á betri vinnubrögð frekar en að gefa út tilkynningu svo stutt áður en liðið hóf leik.

,,Kylian sýndi í kvöld að hann er frábær leikmaður og að hann sé einbeittur að okkur og þessari keppni,“ sagði Galtier.

,,Þetta byrjaði með sögusögnum en við breytum þeim í upplýsingar og þær verða að yfirlýsingu. Ég er mjög hissa á að þetta hafi verið gert rétt fyrir mjög mikilvægan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba