fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Pressan

Viðbrögð ónæmiskerfisins við alvarlegum COVID-19 veikindum geta valdið heilavandamálum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 15. október 2022 13:30

Heimapróf seljast vel þessa dagana. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarleg COVID-19 veikindi geta valdið því að viðbrögð ónæmiskerfisins skaði taugafrumur í heilanum. Það getur síðan valdið minnisvandamálum, ruglingi og hugsanlega aukið líkurnar á langtíma heilsufarsvandamálum.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian segir að vísindamenn við King‘s College London hafi komist að því að hörð viðbrögð ónæmiskerfisins við veirunni juku dauðatíðni taugafruma og hafði mikil áhrif á endurnýjun drekasvæðis heilans en það skiptir miklu máli hvað varðar nám og minni.

Um frumniðurstöður er að ræða en þær benda til að COVID-19 geti valdið taugavandamálum hjá sjúklingum án þess að veiran sjálf smiti heilann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”
Pressan
Fyrir 6 dögum

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá