fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu svakalegar breytingar á útliti Potter

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. október 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter tók á dögunum við sem stjóri Chelsea. Hann tók við starfinu af Thomas Tuchel, sem var rekinn.

Undir stjórn Potter hefur Chelsea spilað þrjá leiki. Liðið hefur unnið tvo þeirra, gegn Crystal Palace og AC Milan og gert eitt jafntefli, gegn Salzburg.

Potter var áður hjá Brighton. Ljóst er að starfið hjá Chelsea er mun stærra.

Það hefur vakið mikla athygli að stíll Potter hefur tekið miklum breytingum frá því hann tók við Chelsea. Hann hefur breytt um klippingu, klæðaburð og fleira.

Hér að neðan má sjá mynd sem var tekin af Potter sem stjóri Brighton annars vegar og Chelsea hins vegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba