fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Alonso ráðinn aðalþjálfari í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso, fyrrum leikmaður Liverpool og Real Madrid, er orðinn aðalþjálfari liðs í fyrsta sinn.

Alonso hefur skrifað undir samning við Bayer Leverkusen og er nú bundinn til ársins 2024.

Alonso var frábær leikmaður á sínum tíma og hefur undanfarin þrjú ár þjálfað varalið Real Sociedad á Spáni.

Fyrir það var Alonso hjá U14 liði Real Madrid en hann lagði skóna á hilluna fyrir fimm árum síðan.

Leverkusen hefur byrjað skelfilega í þýsku deildinni og er einu stigi frá botninum og tapaði einnig 2-0 gegn Porto í Meistaradeildinni í vikunni.

Spánverjinn gerði garðinn frægan með Liverpool og Real Madrid en lék einnig með Bayern Munchen frá 2014 til 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær