fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Keita liggur ekkert á að skrifa undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita liggur ekki á að skrifa undir nýjan samning við Liverpool.

Samningur miðjumannsins við félagið rennur út næsta sumar. Liverpool hefur áhuga á að endursemja við hann.

Samkvæmt íþróttafréttamanninum Christian Falk vill Keita hins vegar bíða þar til í janúar.

Hinn 27 ára gamli Keita hefur verið á mála hjá Liverpool síðan 2018. Hann kom frá RB Leipzig í Þýskalandi.

Það var búist við miklu af Keita en hann hefur hins vegar ekki alveg staðið undir væntingum.

Þrátt fyrir það vill Liverpool halda honum innan sinna raða og bjóða honum nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu