fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Segir fólki að læra að lifa með VAR

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir að fólk þurfi að læra að lifa með myndbandsdómgæslu, VAR.

Myndbandsdómgæsla ruddi sér rúms í fótboltanum í Evrópu fyrir um fjórum árum síðan og þykir afar umdeild.

„Ég held að fólk þurfi að venjast því hvernig myndbandsdómgæslan er. Ef við horfum aftur í tímann vildu allir fá tæknina inn í fótboltann, til að aðstoða dómarann,“ segir Clattenburg.

„Þetta hefur fært okkur fleiri mörk upp úr hornspyrnum og aukaspyrnum, af því það er minna um peysutog inni í teig.

Þetta hefur sína kosti. Til dæmis hafa ákvarðanir um rangstöður lagast.“

Clattenburg segir að eðlilegt sé að fólk sé pirrað yfir óstöðugleika myndbandsdómgæslunnar.

„Ég held að fólk sé pirrað yfir óstöðugleikanum. Fólk þarf að muna að það er manneskja að sjá um tæknina. Það er ekki tæknin sem leysir öll vandamálin. Við erum enn með mannlega þáttinn og mannleg mistök.

Ég held við munum sætta okkur við þetta á næstu árum. Ég held að þetta verði ásættanlegra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“