fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Frábær endurkoma Víkings gegn Val

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 21:07

Danijel Dejan Djuric. Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 3 – 2 Valur
0-1 Jesper Juelsgaard(’29)
0-2 Birkir Heimisson(’45)
1-2 Danijel Djuric(’70)
2-2 Nikolaj Hansen(’84)
3-2 Danijel Djuric(’86)

Það vantaði ekki upp á dramatíkina í kvöld er Valur heimsótti Víking Reykjavík í úrslitakeppni Bestu deildar karla.

Það voru Víkingar sem fögnuðu sigri á heimavelli en staðan var ekki góð eftir fyrri hálfleikinn.

Valur var með 2-0 forystu þegar flautað var til hálfleiks en Víkingar löguðu stöðuna á 70. mínútu.

Danijel Djuric gerði það en um 14 mínútum síðar var Nikolaj Hansen búinn að jafna metin í 2-2 þegar stutt var eftir.

Það tók Danijel svo aðeins tvær mínútur að bæta við sigurmarki Víkinga sem unnu magnaðan 3-2 sigur eftir að hafa lent svona undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur