fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Hér sérðu leiki kvöldsins í Meistaradeildinni – Íslendingarnir á Viaplay

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 13:30

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aftur leikið í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hér neðar má sjá hvar og hvenær má sjá leikina.

Chelsea og Manchester City eiga leik í kvöld. Chelsea tekur á móti AC Milan í stórleik á meðan City fær Íslendingalið FCK í heimsókn.

Real Madrid fær þá Shakhtar í heimsókn og Lionel Messi og félagar í Paris Saint-Germain heimsækja Benfica.

Leikir kvöldsins
16:45 Salzburg-Dinamo Zagreb – E riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Chelsea-AC Milan – E riðill (Stöð 2 Sport)
16:45 RB Leipzig-Celtic – F riðill (Viaplay)
19:00 Real Madrid-Shakhtar – F riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Manchester City-FCK – G riðill (Viaplay)
19:00 Sevilla-Dortmund – G riðill (Viaplay)
19:00 Juventus-Maccabi – H riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Benfica-PSG – H riðill (Viaplay)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Staðfestir tilboð frá Tottenham
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Í gær

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds