fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 13:32

Norskur hermaður við eftirlit við rússnesku landamærin. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg þúsund norskir heimavarnarliða hafa verið kallaðir til starfa í kjölfar þess að norska ríkisstjórnin hækkaði hættustigið í landinu í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 í síðustu viku.

Norska ríkisútvarpið segir að hermenn úr heimavarnarliðinu eigi að sjá um gæslu við ýmsa innviði, þar á meðal við hafnir og við gasstöðvar og leiðslur í suðvesturhluta landsins. Er rætt um að 4.000 heimavarnarliðar verði kallaðir til starfa.

Terje Male, yfirmaður heimavarnarliðsins í suðvesturhluta landsins, sagði í samtali við Norska ríkisútvarpið að heimavarnarliðið hafi fengið það verkefni að aðstoða lögregluna við gæslu við mikilvæga innviði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni