fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli er að eiga gott tímabil með Arsenal. Hefur það vaki athygli annara félaga.

Hinn 21 árs gamli Martinelli hefur skorað þrjú mörk og lagt upp eitt í átta úrvalsdeildarleikjum með Arsenal á þessari leiktíð. Hann hefur unnið sér inn sæti í byrjunarliðinu og er orðinn lykilmaður í sóknarleik liðsins.

Samkvæmt Daily Mail hefur Chelsea áhuga á Brasilíumanninum og fylgist með gangi mála hjá honum.

Martinelli hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2019. Núgildandi samningur hans rennur út sumarið 2024. Arsenal þarf því að leggja mikið kapp á að semja við hann næsta sumar, ætli félagið sér að halda honum.

Martinelli er ekki eini leikmaðurinn sem er að renna út á samningi hjá Arsenal 2024. Það gera Bukayo Saka og William Saliba.

Hins vegar kom fram fyrr í dag að Lundúnafélagið væri vongott um að gera nýja samninga við báða leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans