fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Schmeichel réð ekkert við Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 11:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain, skoraði magnað mark í gær er liðið spilaði við Nice í efstu deild Frakklands.

PSG vann þennan leik 2-1 en Messi skoraði fyrra mark PSG áður en Kylian Mbappe komst á blað.

Kasper Schmeichel er í marki Nice en hann er fyrrum markmaður Leicester og er knattspyrnuaðdáendum kunnur.

Schmeichel réð ekki við frábært aukaspyrnumark Messi sem hann skoraði á 29. mínútu leiksins.

Markið frábæra má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo