fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Endurkoma í boði fyrir De Gea?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 19:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid á Spáni er að skoða þann möguleika að fá markmanninn David de Gea aftur í sínar raðir.

Frá þessu greina ensk götublöð en De Gea er í dag aðalmarkvörður Manchester United og verður samningslaus næsta sumar.

De Gea hefur legið undir töluverðri gagnrýni á Old Trafford en fólk virðist alls ekki vera sammála um það hvort hann sé nógu góður fyrir liðið eða ekki.

De Gea þykir mjög góður í að verja skot en þykir að sama skapi ekki nógu ógnvekjandi í teignum og er boltameðferð hans ekki sú besta.

Jan Oblak er í dag aðalmarkvörður Atletico en hann er talinn vera nokkuð ósáttur og gæti viljað komast burt á næsta ári.

De Gea er uppalinn hjá Atletico og lék með aðalliðinu frá 209 til 2011 áður en Man Utd festi kaup á honum undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn