fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ætlaði sér að herma eftir frægu fagni Ronaldo en endaði á sjúkrahúsi

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 16:30

Samsett mynd, fagnið hjá stuðningsmanninum mistókst

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stuðningsmaður Cristiano Ronaldo, leikmanns Manchester United hugsaði sér gott til glóðarinnar eftir að hafa skorað mark á sparkvelli með félögum sínum og ætlaði sér að herma eftir fagni knattspyrnugoðsagnarinnar sem er fyrir löngu orðið heimsþekkt. Það mistókst með afleiðingum fyrir umræddan stuðningsmann.

Umrætt fagn felst í því að hlaupa í átt að einu horni vallarins, hoppa í loftið og snúa sér um leið í hálfhring. Við lendingu er síðan öskrað „siuuu.“

Fagnið hjá stuðningsmanninum tókst ekki betur til en það að hann féll kylliflatur til jarðar, meiddi sig og endaði upp á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Í gær

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk