fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, er brattur fyrir komandi bikarúrslitaleik gegn Víkingi Reykjavík.

„Þetta leggst frábærlega í mig. Undirbúningurinn hefur verið mjög góður. Það virðist sem hópurinn sé hundrað prósent, allir heilir fyrir utan fáein högg í síðasta deildarleik,“ segir Eiður við 433.is.

Það hefur lítið gengið upp hjá FH í Bestu deildinni á þessari leiktíð. Liðið er í ellefta sæti nú þegar henni hefur verið skipt upp. Í bikarnum hefur gengið hins vegar verið allt annað.

„Þetta er allt önnur keppni. Bæði lið eru taplaus í þessari keppni. Deildin er eitthvað sem við höfum lagt til hliðar og tökumst á við eftir bikarúrslitaleikinn. Við vitum öll stöðuna þar, ég nenni ekki að spá í því,“ segir Eiður.

Slæm staða í deildinni breytir ekki þýðingu úrslitaleiksins að sögn Eiðs.

„Það væri stórt (að vinna bikarúrslitaleikinn) alveg sama hver staðan væri í deildinni.“

Viðtalið í heild má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
Hide picture