fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Dortmund mun leita til Liverpool fyrir eftirmann Bellingham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 20:53

Naby Keita fagnar marki ásamt liðsfélögum / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund horfir til Liverpool þessa dagana og vill fá leikmann liðsins frítt næsta sumar.

Það er þýska blaðið BILD sem greinir frá þessu en leikmaðurinn umræddi er miðjumaðurinn Naby Keita.

Keita virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Englandi en hann var áður mjög góður fyrir RB Leipzig í Þýskalandi.

Hann er fáanlegur á frjálsri sölu eftir tímabilið og mun Dortmund reyna að ræða við hann strax í janúar.

Ólíklegt er að Keita skrifi undir nýjan samning á Anfield en Dortmund horfir á hann sem arftaka Jude Bellingham.

Bellingham er einn efnilegasti leikmaður heims og leikur á miðjunni en ahnn mun líklega kveðja Dortmund eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ