fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Segir að Klopp sé ástæðan fyrir brottför Mane

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 19:06

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane yfirgaf lið Liverpool í sumar og skrifaði undir hjá þýsku risunum í Bayern Munchen.

Mane var lengi einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool eftir að hafa komið frá Southampton sem leikur einnig í efstu deild Englands.

Salif Diao, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því máli að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi verið ástæðan fyrir brottför Mane.

Diao telur að Mane hafi ekki fundið fyrir nógu mikilli ást frá Klopp á Anfield og ákvað þess vegna að færa sig um set í sumar.

,,Hann var hérna í nokkur ár og á einhverjum tímapunkti þá tel ég að hann hafi ekki fundið fyrir þeirri ást sem hann þurfti á að halda, á Anfield,“ sagði Diao.

,,Ég er ekki að tala um stuðningsmennina, ég held að þetta tengist stjóranum. Hlutirnir voru ekki að ganga eins og þeir áttu að gera svo hann ákvað að leita að nýrri áskorun.“

,,Sem toppleikmaður, eftir fjögur eða fimm ár hjá félagi er alltaf gott að leita að nýrri áskorun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring