fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Nafn Solskjær sagt koma til greina – Aftur til Englands?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 16:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nafn Ole Gunnar Solskjær hefur verið nefnt hjá Brighton sem er án stjóra þessa stundina.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Jeanues Footeux en Solskjær er án starfs eftir að hafa verið rekinn frá Manchester United.

Brighton er að leita að nýjum stjóra en Graham Potter yfirgaf félagið nýlega til að taka við Chelsea.

Solskjær er nafn sem er á lista hjá stjórn Brighton en líklegast er að Roberto De Zerbi taki við.

De Zerbi stýrði síðast liði Shakhtar Donetsk í Úkraínu en gerði fyrir það góða hluti á Ítalíu.

Solskjær hikar ekki við að nota unga leikmenn hjá sínum liðum og er það eitthvað sem heillar Brighton og kemur hann því til greina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Í gær

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Í gær

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Í gær

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning