fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Nafn Solskjær sagt koma til greina – Aftur til Englands?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 16:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nafn Ole Gunnar Solskjær hefur verið nefnt hjá Brighton sem er án stjóra þessa stundina.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Jeanues Footeux en Solskjær er án starfs eftir að hafa verið rekinn frá Manchester United.

Brighton er að leita að nýjum stjóra en Graham Potter yfirgaf félagið nýlega til að taka við Chelsea.

Solskjær er nafn sem er á lista hjá stjórn Brighton en líklegast er að Roberto De Zerbi taki við.

De Zerbi stýrði síðast liði Shakhtar Donetsk í Úkraínu en gerði fyrir það góða hluti á Ítalíu.

Solskjær hikar ekki við að nota unga leikmenn hjá sínum liðum og er það eitthvað sem heillar Brighton og kemur hann því til greina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“