fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Viðbrögð Ronaldo vekja athygli – Neitaði aðdáanda í hálfleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, neitaði að samþykkja beiðni stuðningsmanns í leik gegn Sheriff í vikunni.

Þessi lið áttust við í Evrópudeildinni en Man Utd hafði betur 2-0 þar sem Ronaldo skoraði eitt af mörkunum.

Í hálfleik reyndi ung kona að fá mynd af sér með Ronaldo sem sýndi því engan áhuga og labbaði beint í leikmannagönginn.

Ronaldo hefur verið gagnrýndur fyrir þessa hegðun en það er mörgum sem dreymir um að fá að hitta hetjuna sína og óttast svona viðbrögð.

Leikurinn var hins vegar ekki búinn og var Ronaldo að einbeita sér að öðru og eru margir sem skilja ákvörðun leikmannsins að taka ekki sjálfsmynd á þessum tímapunkti.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann