fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fréttir

Hópur Íslendinga í loftbelg sem brotlenti í Frakklandi í dag

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 16. september 2022 20:39

Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír Íslendingar ákvað að gera sér glaðan dag í borginni Liége í Frakklandi og fóru í flugferð með loftbelg. Eftir klukkutíma í loftinu var tími til kominn að snúa aftur til jarðar en ekki fór betur en svo að loftbelgurinn brotlenti. Karfan sem farþegar voru í hvolfdi með þeim afleiðingum að tvær íslenskar konur úr 11 manna hópnum féllu til jarðar og slösuðust, en þær voru fluttar með sjúkrabíl af vettvangi.

Samkvæmt heimildum DV hnébrotnaði önnur konan í slysinu og er nú í gipsi frá nára og niður. Sú kona er Guðlaug Ingvadóttir, móðir Guðmundar Felix Grétarssonar, sem hefur verið í Frakklandi til að aðstoða Guðmund Felix við endurhæfingu eftir handaágræðslu hans, en hún er önnur tveggja aðstoðarmanna hans.

Rannsókn er hafin að tildrög slyssins samkvæmt frönskum fjölmiðlum.

Uppfært: 17/9 – Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var því haldið fram að 11 Íslendingar hafi verið um borð í loftbelgnum. Íslendingarnir voru þrír en hópurinn í loftbelgnum taldi 11 manns. Fréttin hefur verið leiðrétt. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn
Fréttir
Í gær

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður lést við Breiðamerkurjökul

Ferðamaður lést við Breiðamerkurjökul
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjartsýnn fyrir Þjóðhátíð í Eyjum – „Hér er auðvitað allra veðra von en það verður gott partý“

Bjartsýnn fyrir Þjóðhátíð í Eyjum – „Hér er auðvitað allra veðra von en það verður gott partý“