fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Mynda nú svakalegt draumalið leikmanna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 14:00

Icardi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir góðir leikmenn sem spila í tyrkensku úrvalsdeildinni í dag en mikill liðsstyrkur hefur borist í sumar.

Leikmenn á borð við Dele Alli, Mauro Icardi, Juan Mata og Nathan Redmond hafa allir gert samning við lið í Tyrklandi á undanförnum vikum.

Það er ansi áhugavert að skoða draumalið leikmanna í Tyrklandi og þar kannast margir við þau nöfn.

Enska götublaðið Sun tók saman draumalið tyrknensku deildarinnar en þar eru margir fyrrum leikmenn í ensku úrvalsdeildinni.

Alli, Mata, Redmond, Mesut Özil, Roman Saiss, Bertrand Traore og Lucas Torreira eru í liðinu og hafa allir leikið á Englandi.

Hér má sjá liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið