fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Mynda nú svakalegt draumalið leikmanna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 14:00

Icardi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir góðir leikmenn sem spila í tyrkensku úrvalsdeildinni í dag en mikill liðsstyrkur hefur borist í sumar.

Leikmenn á borð við Dele Alli, Mauro Icardi, Juan Mata og Nathan Redmond hafa allir gert samning við lið í Tyrklandi á undanförnum vikum.

Það er ansi áhugavert að skoða draumalið leikmanna í Tyrklandi og þar kannast margir við þau nöfn.

Enska götublaðið Sun tók saman draumalið tyrknensku deildarinnar en þar eru margir fyrrum leikmenn í ensku úrvalsdeildinni.

Alli, Mata, Redmond, Mesut Özil, Roman Saiss, Bertrand Traore og Lucas Torreira eru í liðinu og hafa allir leikið á Englandi.

Hér má sjá liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun