fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Lykilmanneskja á BBC sagði óvart að drottningin væri dáin

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. september 2022 16:00

Til vinstri: Yalda Hakim - Til hægri: Elísabet Bretadrottning

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um það um hádegisbil í dag að heilsa Elísabetar Bretadrottningar væri slæm. Í dag hefur nánasta fjölskylda Elísabetar flogið til Balmoral kastalans í Skotlandi þar sem drottningin dvelur og telur fólk að andlát hennar sé yfirvofandi.

Heimurinn fylgist nú með fregnum frá Bretlandi og hrukku mörg í kút þegar fréttakona BBC birti færslu í dag á Twitter um að drottningin væri dáin. Yalda Hakim, umsjónarmaður BBC World News’ Impact, er fréttamaðurinn sem um ræðir en hún birti færsluna óvart. Hakim segir frá þessu í færslu sem hún birti í kjölfarið eftir að hafa eytt færslunni um andlát drottningarinnar.

„Þetta var ekki rétt, það er ekki búið að tilkynna neitt svo ég er búin að eyða færslunni. Ég biðst afsökunar,“ segir Yalda Hakim sem sér án efa mikið eftir því að hafa ýtt á enter takkann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“