fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Fréttamenn BBC komnir í svört föt vegna fregna af Elísabetu drottningu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. september 2022 13:31

Elísabet Bretadrottning. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera sem fréttamenn BBC, sem og táknmálstúlkar miðilsins, séu komnir í svört föt. Fréttamennirnir eru því núna að uppfylla þær klæðaburðarreglur sem fylgja þarf ef þeir þurfa að tilkynna um andlát Elísabetar drottningar. Samkvæmt reglunum þurfa fréttamennirnir að klæðast svörtum jakkafötum og svörtu bindi.

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá fréttamanninn Huw Edwards klæðast svörtu er hann greinir frá veikindum drottningarinnar.

Þá segir í frétt The National að BBC sé búið að fresta allri dagskrá til klukkan 6 í kvöld. Það virðist því vera sem stöðin sé að undirbúa allt ef til skyldi koma að drottningin deyi í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýbýlavegsmálið: Móðir sem dæmd var í 18 ára fangelsi fær að áfrýja til Hæstaréttar

Nýbýlavegsmálið: Móðir sem dæmd var í 18 ára fangelsi fær að áfrýja til Hæstaréttar
Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn