fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sjáðu slagsmál á milli stuðningsmanna í stúkunni í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það brutust út slagsmál á milli stuðningsmanna Marseille og Tottenham í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær.

Um fyrsta leik liðanna í riðlinum var að ræða. Snemma í seinni hálfleik fékk Chancel Mbemba í liði Marseille rautt spjald.

Richarlison skoraði svo tvö mörk, á 76. og 81. mínútu, og tryggði Tottenham 2-0 sigur.

Stuðningsmenn Marseille eru þekktir fyrir að vera ansi harðir og hófu þeir að kasta flöskum í stuðningsmenn Tottenham í gær.

Þá brutust út ólæti, þar sem stuðningsmenn beggja liða reyndu að komast framhjá öryggisvörðum og yfir í hólf andstæðingsins.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár