fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

Guðrún hlaut virtu silfurverðlaun Gullsmíðafélags Danmerkur

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 7. september 2022 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Inga Guðbrandsdóttir, úrsmiður, hlaut nýverið hin virtu silfurverðlaun Gullsmíðafélags Danmerkur fyrir framúrskarandi árangur úrsmíðanema á sveinsprófi með hæstu mögulegu einkunn.

Verðlaunin voru afhent á skartgripamessunni New Nordic Jewellery & Watch Copenhagen í Øksnehallen í Kaupmannahöfn þann 28. ágúst.

Guðrún Inga hóf nám í úrsmíði hjá Frank Michelsen úrsmíðameistara og fór síðar í danska úrsmíðaskólanum þar sem hún lauk svo námi með 12 í meðaleinkunn sem er hæsta mögulega einkunn sem hægt er að fá. Guðrún starfar í dag sem úrsmiður hjá Michelsen úrsmiðum sem reka elstu úrsmíðavinnustofu landsins og eru þar að auki eini vottaði Rolex þjónustuaðilinn hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur spyr af hverju Björn og Davíð séu svona gáttaðir – Morgunblaðið hafi ítrekað haldið þessu fram

Ólafur spyr af hverju Björn og Davíð séu svona gáttaðir – Morgunblaðið hafi ítrekað haldið þessu fram
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Aðstöðuleysið við flakið sé vanvirða við þá sem lentu í slysinu – „Ótrúlega löng ganga sem maður fékk lítið fyrir“

Aðstöðuleysið við flakið sé vanvirða við þá sem lentu í slysinu – „Ótrúlega löng ganga sem maður fékk lítið fyrir“
Fréttir
Í gær

Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi

Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi
Fréttir
Í gær

Handtóku mann sem þóttist vera sendiherra – Sagðist vera baróninn af Vestur Arktíku

Handtóku mann sem þóttist vera sendiherra – Sagðist vera baróninn af Vestur Arktíku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Matarboð í Laugardalshverfi leiddi til heimsóknar frá lögreglu

Matarboð í Laugardalshverfi leiddi til heimsóknar frá lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögðu upp 20 sjómönnum – Skýringin sögð skipulagsbreytingar en formaður stéttarfélagsins segir það fyrirslátt

Sögðu upp 20 sjómönnum – Skýringin sögð skipulagsbreytingar en formaður stéttarfélagsins segir það fyrirslátt