fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Zelenskyy fékk góðar fréttir um gang stríðsins

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. september 2022 08:03

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi með yfirmönnum hers og leyniþjónustu í gær fékk Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, góðar fréttir af vígvellinum. Hann skýrði frá þessu í myndbandsávarpi sínu í gærkvöldi.

Hann fékk upplýsingar um að úkraínskir hermenn hafi náð tveimur svæðum í suðurhluta landsins á sitt vald og tveimur í austurhluta þess.

Hann sagði ekki hvaða svæði sé um að ræða eða hvenær Úkraínumenn náðu þeim á sitt vald.

Hann þakkaði hersveitunum fyrir að hafa frelsað þessu herteknu svæði úr höndum Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er barnið þitt með fölsuð skilríki?

Er barnið þitt með fölsuð skilríki?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat