fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Segist þurfa þrjá glugga í viðbót til að berjast við toppliðin

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 12:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir að liðið þurfi þrjá félagaskiptaglugga til viðbótar til að geta keppt við toppliðin á Englandi.

Tottenham hefur styrkt sig töluvert undir stjórn Conte og fékk til að mynda til sín Richarlison og Yves Bissouma í sumar.

Conte segir að þessi bæting sé ekki nóg til að berjast um toppsætið og býst við að það gerist ekki fyrr en eftir mögulega tvö ár.

,,Í þessum glugga þá gerðum við það sem félagið gat gert. Ég tel að við höfum gert vel,“ sagði Conte.

,,Ég verð þó að vera hreinskilinn og það er enn langt í toppliðin. Við vitum að við vorum bara að byrja þessa bætingu okkar á hópnum.“

,,Til að geta barist á toppnum eða um að komast í Meistaradeildina þá þarftu allavega þrjá glugga til að vera á sama stað og önnur lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið