fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Nýliðarnir féllu á tíma og því fer hann til Tyrklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. september 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michy Batshuayi er að ganga í raðir Fenerbahce í Tyrklandi frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea.

Hinn 28 ára gamli Batshuayi var næstum því farinn til Nottingham Forest á láni í gær. Það tókst hins vegar ekki að klára skiptin til nýliðanna áður en félagaskiptaglugganum á Englandi var skellt í lás.

Hann er hins vegar opinn viku lengur í Tyrklandi.

Batshuayi mun nú fara til Tyrklands í læknisskoðun og skrifa undir samning.

Batshuayi hefur verið á mála hjá Chelsea síðan 2016 en leikið víða á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning