fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Miðvikudagsseðillinn landaði tippara 600 þúsund krónum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. september 2022 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Íslenskri Getspá segir að „glúrinn tippari“ hafi verið með alla leikina 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum og græddi á því rúmar 600 þúsund krónur. Umræddur tippari styður við Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík.

Í tilkynningu segir:

„Það var glúrinn tippari sem var með alla leikina 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum í getraunum. Hann keypti kerfismiða með Ú kerfinu U-5-3-128. Þannig þrítryggði hann 5 leiki og tvítryggði 3 leiki og var með 5 leiki fasta með einu merki. Miðinn kostaði 1.664 krónur og þar sem kerfið gekk upp varð tipparinn rúmum 600.000 krónum ríkari. Tipparinn styður við Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið