fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Aubameyang loksins staðfestur hjá Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 23:21

Aubameyang er blár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur fengið mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök í vetur en félagið hefur samið við Pierre Emerick Aubameyang.

Aubameyang er enskum knattspyrnuaðdáendum kunnur en hann lék lengi vel með Arsenal við góðan orðstír.

Þaðan fór Aubameyang til Barcelona fyrr á þessu ári og skoraði 11 deildarmörk í 18 leikjum.

Eftir komu Robert Lewandowski var Aubameyang frjálst að fara annað og er mættur til London.

Aubameyang er 33 ára gamall og skoraði 68 mörk í deild fyrir Arsenal í 128 leikjum.

Hann skrifar undir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið