fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Nánast útilokað að Liverpool taki upp veskið fyrir gluggalok

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 13:30

Klopp og Thiago

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt heimildum Daily Mail er nánast útilokað að Liverpool bæti við sig leikmanni áður en félagaskiptaglugginn lokar annað kvöld.

Jurgen Klopp stjóri liðsins hefur talað opinskátt um það að vilja styrkja miðsvæðið en vill þó ekki fá hvern sem er.

Mail segir lítið sem ekkert til í sögusögnum þess efnis að Liverpool horfi til Moises Caicedo og Frenkie de Jong.

Jude Bellingham er efstur á óskalista Klopp en þýska félagið neitar að selja hann í sumar.

Því eru líkur á því að Liverpool bíði eftir því að Bellingham verði til sölu næsta sumar og láti þá til skara skríða.

Meiðsli hafa verið að hrella miðsvæði Liverpool en vonir standa til að Thiago fleiri fari að ná heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United