fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Guardiola staðfestir að Bernardo fari ekki í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 10:00

Bernardo Silva féll í teignum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur staðfest það að Bernardo Silva fari ekki frá félaginu í sumar.

Bernardo hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í allt sumar en þau skipti munu ekki eiga sér stað miðað við orð Guardiola.

Paris Saint-Germain hefur einnig verið orðað við leikmanninn og er talið hafa boðið í hann 60 milljónir punda.

,,Hann verður áfram hér, algjörlega. Við höfum ekki fengið neinm símtöl varðandi Bernardo svo hann verður hér áfram,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í gær.

Afar litlar líkur eru því á að Bernardo sé á förum í þessum glugga en hann lokar eftir aðeins fjóra daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana