fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Klopp ítrekar orð sín – Hefðu átt að vinna United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur ítrekað orð sín um að lið hans hafði í raun átt að vinna Manchester United á mánudag.

Liverpool tapaði gegn United á mánudag en Klopp telur að lið hans hafi í raun gert allt rétt til að vinna grannaslaginn.

„Við virðum United úrslitin, við fengum færi en þeir komu í veg fyrir þetta með því að gefa allt sem þeir áttu í þetta. Við gerðum það ekki og við verðum að bæta því við leik okkar,“ sagði Klopp.

„Við verðum að berjast og koma til baka. Ég veit hvernig þetta hljómar en við áttum að vinna leikinn ef við hefðum gert litlu hlutina betur.“

„Liðið sem við stilltum upp var alveg nógu gott til að vinna erfiðan leik. Leikmenn berjast í gegnum þetta og sækja betri úrslit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona
433Sport
Í gær

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“
433Sport
Í gær

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Í gær

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd