fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Goðsögn Man Utd lætur Ronaldo heyra það – ,,Messi myndi ekki láta svona“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, goðsögn Manchester United, hefur látið Cristiano Ronaldo, núverandi leikmann liðsins, heyra það en Portúgalinn hefur verið í blöðunum í allt sumar.

Ronaldo ku vera að reyna að komast burt frá enska stórliðinu til að spila í Meistaradeildinni en ekkert hefur gengið upp hingað til.

Ince er virkilega óánægður með framkomu Ronaldo og telur að keppinautur hans til margra ára, Lionel Messi, hefði aldrei látið eins.

Messi og Ronaldo hafa lengi verið taldir bestu knattspyrnumenn heims en Ronaldo er hvað frægastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid er Messi spilaði með Barcelona.

,,Ronaldo þarf að fara frá Man Utd. Ef hann hefði verið í klefanum þegar ég spilaði með leikmönnum eins og Roy Keane og Steve Bruce þá hefðu við ekki sætt okkur við þetta og hann hefði ekki komist upp með neitt,“ sagði Ince.

,,Að velja hann ekki í byrjunarliðið gegn Liverpool var svo mikilvægt því það sýnir fólki að það er líf án Ronaldo. Hann hefur verið truflun fyrir alla hjá félaginu. Þú myndir aldrei sjá Lionel Messi láta svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli