fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn Man Utd lætur Ronaldo heyra það – ,,Messi myndi ekki láta svona“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, goðsögn Manchester United, hefur látið Cristiano Ronaldo, núverandi leikmann liðsins, heyra það en Portúgalinn hefur verið í blöðunum í allt sumar.

Ronaldo ku vera að reyna að komast burt frá enska stórliðinu til að spila í Meistaradeildinni en ekkert hefur gengið upp hingað til.

Ince er virkilega óánægður með framkomu Ronaldo og telur að keppinautur hans til margra ára, Lionel Messi, hefði aldrei látið eins.

Messi og Ronaldo hafa lengi verið taldir bestu knattspyrnumenn heims en Ronaldo er hvað frægastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid er Messi spilaði með Barcelona.

,,Ronaldo þarf að fara frá Man Utd. Ef hann hefði verið í klefanum þegar ég spilaði með leikmönnum eins og Roy Keane og Steve Bruce þá hefðu við ekki sætt okkur við þetta og hann hefði ekki komist upp með neitt,“ sagði Ince.

,,Að velja hann ekki í byrjunarliðið gegn Liverpool var svo mikilvægt því það sýnir fólki að það er líf án Ronaldo. Hann hefur verið truflun fyrir alla hjá félaginu. Þú myndir aldrei sjá Lionel Messi láta svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ