fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Algjört klúður hjá KSÍ? – „Það er gjörsamlega galið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 11:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fara fram í Bestu deild karla í kvöld. Í kvöld fer einnig fram einn stærsti leikur hvers tímabils í ensku úrvalsdeildinni, Manchester United gegn Liverpool.

Það var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær hvort þetta væri klúðurslegt skipulag hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hvort að stórleikurinn á Englandi myndi ekki draga hressilega úr mætingunni á leikina hér heima.

„Fyrir utan Breiðablik, því þeir spiluðu á föstudegi, hefðu öll lið getað spilað í dag (í gær). Víkingur-Valur, það er gjörsamlega galið að hann sé á sama tíma því þetta á að vera leikur sem er vel mætt á, stórleikur umferðarinnar,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins.

„Það verður að finna leið til að láta þetta ekki gerast,“ segir Jóhann Már Helgason, annar sérfræðingur.

Leikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni
19:00 Manchester United – Liverpool

Leikir kvöldsins í Bestu deildinni
18:00 FH – Keflavík
18:00 Leiknir R. – KR
19:15 Fram – Breiðablik
20:15 Víkingur R. – Valur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina