fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Hæð sem virkar ekki í ensku úrvalsdeildinni: ,,Hefði elskað að spila gegn honum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 13:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney, framherji Birmingham, hefði elskað það að spila gegn Lisandro Martinez er hann var leikmaður í ensku úrvalsdeildinni.

Deeney gerði garðinn frægan með Watford í mörg ár og var lengi erfiður að eiga við í efstu deild Englands.

Martinez hefur verið á milli tannana á fólki í sumar en hann kom til Man Utd í sumar frá Ajax og er 175 sentímetrar á hæð.

Það er ansi lítið miðað við miðvörð en hann var tekinn af velli í síðustu umferð í hálfleik er Man Utd tapaði 4-0 gegn Brentford.

,,Sá sem ég vorkenni mest er Lisandro Martinez, eins mikið og ég hefði viljað spila gegn honum vegna hæðarinnar,“ sagði Deeney.

,,Hann er 175 sentímetrar á hæð og þú verður alltaf í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni, sérstaklega gegn liðum eins og Brentford. Hann er ekki vanur enskum fótbolta.“

,,Man Utd tapaði hins vegar ekki 4-0 vegna Martinez, þeir létu boltann ekki ganga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur