fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ten Hag ítrekar að Ronaldo sé í hans plönum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 17:30

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United hefur sagt enn á ný að Cristiano Ronaldo sé í hans plönum fyrir þennan veturinn.

Ronaldo vill fara frá Manchester United en hingað til hefur ekkert félag haft áhuga á að gera tilboð í hann.

Ronaldo er 37 ára gamall en hann á ár eftir af samningi sínum en hann vill spila í Meistaradeildinni.

„Ég veit ekki af hverju hann er til umræðu eftir tapið gegn Brentford, það var liðið sem spilaði illa og var með slæmt viðhorf. Ronaldo var þar á meðal,“ sagði Ten Hag.

„Hann er í okkar plönum, það er allt sem ég hef að segja,“ sagði Ten Hag sem tekur á móti Liverpool á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“