fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ancelotti svo gott sem staðfestir skipti Casemiro á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 11:12

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskipti Casemiro frá Real Madrid til Manchester United eru yfirvofandi. Carlo Ancelotti, stjóri Real, hefur staðfest að miðjumaðurinn sé á förum.

Casemiro mun kosta United um 50 milljónir punda til að byrja með. Fær Brasilíumaðurinn fjögurra ára samning á Old Trafford.

„Ég hef talað við Casemiro. Hann vill prófa eitthvað nýtt og vil skiljum það,“ segir Ancelotti.

„Viðræður standa yfir en hann hefur ákveðið að fara frá Real Madrid.“

Hinn þrítugi Casemiro hefur þrisvar sinnum orðið Spánarmeistari með Real Madrid og fimm sinnum Evrópumeistari, svo eitthvað sé nefnt.

United hefur byrjað tímabilið afleitlega og tapað gegn Brighton og Brentford í ensku úrvalsdeildinni, þar af 4-0 gegn síðarnefnda liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi