fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Hvetja ungmenni til að drekka meira áfengi

Rafn Ágúst Ragnarsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski skatturinn er að reyna að snúa við niðursveiflu í tekjum með því að reyna að sannfæra ungmenni til að segja skilið við edrúmennsku. Ungmenni í Japan drekka ekki jafnmikið og fyrri kynslóðir, þannig að skatturinn hratt af stað keppni til að finna leiðir til að auka áfengisneyslu meðal fólks á þrítugs- og fertugsaldri. BBC greindi frá þessu.

Herferðin, sem gengur undir nafninu Sake Viva varar við því að þarlendur áfengismarkaður sé að smækka ört vegna lífsstílsbreytinga ungmenna og er að safna hugmyndum frá þjóðinni til að auka við þróun og kynningu á japönskum áfengisvörum, meðal annars hrísgrjónavíninu sake, viskíi og bjór fyrir ungu fólki. Yfirvöld segja að áfengisneysla Japana hafi minnkað um heilan þriðjung milli tíunda áratugarins og ársins 2020. Eftir komu faraldursins til Japan hrapaði framlag áfengis til ríkiskassans um meira en tíu prósent á ári. Samkvæmt könnun heilbrigðisráðuneytis Japans sögðust næstum 30 prósent Japana ekki drekka áfengi og önnur 26 og hálft prósent drekka sjaldan.

Skatturinn hvatti fólk til að brydda upp á nýjum vörum og nýrri hönnun byggt á nýjum lífsstílum og þróun bragðlauka Japana vegna faraldursins. Það hefur hins vegar verið bakslag og margir hafa sakað skattinn um að reyna að gera ungmenni háð áfengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Pressan
Í gær

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu
Pressan
Í gær

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er hinn fullkomni tími til að vakna á morgnana – Breytist með aldrinum

Þetta er hinn fullkomni tími til að vakna á morgnana – Breytist með aldrinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög