fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Nýliðarnir að styrkja sig með syni goðsagnar

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 11:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Kluivert hefur samið um persónuleg kaup og kjör við nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Roma, félag leikmannsins, og Fulham þurfa nú að ná saman um kaupverð á leikmanninum, áður en hann kemur endanlega til Englands.

Kluivert hefur verið á mála hjá Roma síðan 2018. Hann hefur þó verið úti á láni síðustu tvö tímabil. Á þarsíðustu leiktíð var hann hjá RB Leipzig og á þeirri síðustu var hann hjá Nice.

Justin Kluivert er sonur goðsagnarinnar Patrick Kluivert, sem gerði garðinn frægan með Barcelona og fleiri liðum.

Fulham hefur byrjað tímabilið í deildinni nokkuð vel. Liðið gerði jafntefli við Liverpool í fyrsta leik, 2-2. Í síðasta leik gerði Fulham svo markalust jafntefli við Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar