fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Mikael hjólar í FH – Telur að Eiður Smári þurfi að fara

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson, sérfræðingur Þungavigtarinnar, telur að FH þurfi að skipta um þjálfara hjá karlaliði sínu.

Eiður Smári Guðjohnsen tók við FH fyrr í sumar af Ólafi Jóhannessyni, sem var látinn taka poka sinn fyrir slæmt gengi.

Gengi Hafnfirðinga hefur hins vegar versnað enn frekar eftir þjálfarabreytinguna. Liðið er í bullandi fallhættu.

„Það þarf að skipta um þjálfara. Þú nærð ekki að skipta leikmönnunum út,“ segir Mikael í þættinum.

FH tapaði síðasta leik gegn ÍBV, 4-1. Mikael gagnrýnir frammistöðuna í þeim leik harðlega.

„Andleysið er algjört. Þjálfararnir segjast ætla að fara í stríð. Ef þetta er stríð þá veit ég ekki hvað,“ segir hann um leikinn.

„Þetta eru einstaklingar, ekki lið. Ef ég væri þjálfari FH myndi ég segja af mér,“ segir Mikael Nikulásson, sérfræðingur Þungavigtarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið