fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Tuchel eftir leikinn: Þið elskið þetta, er það ekki?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 18:31

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur tjáð sig eftir leik við Tottenham á Stamford Bridge í dag.

Chelsea þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli á heimavelli þar sem jöfnunarmark Tottenham var skorað á 96. mínútu.

Eftir leik þá rifust Tuchel og Antonio Conte, stjóri Tottenham, heiftarlega við hliðarlínuna er þeir tókust í hendur.

Tuchel var óánægður með það að Conte hafi ekki horft í hans augu er þakkað var fyrir leikinn og fengu þeir báðir rautt spjald.

,,Þegar þú tekur í höndina á einhverjum þá hélt að þið mynduð horfast í augu en við erum ekki á sömu skoðun,“ sagði Tuchel.

,,Hann var ánægður þegar þeir jöfnuðu og það kom hiti í leikinn en ekkert stórmál. Við fengum báðir rautt spjald? Það var óþarfi.“

,,Það voru margir hluti sem voru óþarfi. Önnur léleg ákvörðun hjá dómaranum í dag. Það var hiti í þessu. Þetta er enska úrvalsdeildin, þetta er leikurinn. Þið elskið þetta, er það ekki? Við elskum þetta, við erum tilfinningaríkir þjálfarar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?