fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Nýliðarnir unnu West Ham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 15:22

Markaskorari dagsins, Taiwo Awoniyi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest 1 – 0 West Ham
1-0 Taiwo Awoniyi (’45)

Nottingham Forest er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við West Ham á heimavelli sínum í dag.

Leikurinn í dag var ansi fjörugur en nýliðarnir í Forest höfðu betur með einu marki gegn engu.

Taiwo Awoniyi skoraði eina mark leiksins á 45. mínútu en West Ham fékk kjörið tækifæri til að jafna í síðari hálfleik.

Declan Rice steig þá á vítapunktinn fyrir gestina en Dean Henderson sá við honum.

West Ham fékk sín færi til að skora í leiknum en inn vildi boltinn ekki og lokatölur, 1-0 fyrir Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið