fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Nýliðarnir unnu West Ham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 15:22

Markaskorari dagsins, Taiwo Awoniyi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest 1 – 0 West Ham
1-0 Taiwo Awoniyi (’45)

Nottingham Forest er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við West Ham á heimavelli sínum í dag.

Leikurinn í dag var ansi fjörugur en nýliðarnir í Forest höfðu betur með einu marki gegn engu.

Taiwo Awoniyi skoraði eina mark leiksins á 45. mínútu en West Ham fékk kjörið tækifæri til að jafna í síðari hálfleik.

Declan Rice steig þá á vítapunktinn fyrir gestina en Dean Henderson sá við honum.

West Ham fékk sín færi til að skora í leiknum en inn vildi boltinn ekki og lokatölur, 1-0 fyrir Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Í gær

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Í gær

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Í gær

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning