fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Stjóri PSG staðfestir að stjarna sé til sölu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 15:00

Mauro Icardi og Wanda Nara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri PSG, hefur staðfest það að Mauro Icardi sé til sölu í sumar.

Icardi var á sínum tíma öflugasti sóknarmaður Ítalíu er hann lék með Inter Milan fyrir félagaskipti til PSG.

Galtier ætlar ekki að notast við Icardi í vetur og er félagið nú að reyna að losna við hann endanlega af launaskrá.

,,Félagið er að vinna náið með Mauro til að finna réttu lausnina,“ sagði Galtier.

,,Mauro hefur ekki fengið mikið að spila undanfarin tímabil og ég held að það sé mikilvægt fyrir hann að komast aftur af stað.“

,,Ég held að það sé mikilvægt fyrir hann að komast aftur í leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Í gær

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær