fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Már segir að nú sé að verða tímabært að líta á COVID sem flensu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 09:00

Már Kristjánsson. Mynd/Landspítali

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er að verða tímabært að líta á COVID-19 sem „venjulega flensu“ segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans og formaður farsóttarnefndar. Hann segir að kórónuveiran muni aldrei hverfa, sé komin til að vera.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Má að hann og Þórólfur, sóttvarnalæknir, og fleiri hafi sagt að veiran muni verða með okkur og að með tímanum veðri veikindin mildari og mildari. Það sé kannski farið að gerast núna.

Hann sagði veikindin misjöfn hjá þeim sem smitast, sumir verði mikið veikir en aðrir ekki. „Þetta snýst alltaf um það að ef þú stendur höllum fæti heilsufarslega þá getur tiltölulega vægur atburður, eins og það að fá kórónaveiru, steypt þér en þetta á líka við um aðrar veirusýkingar og flensur,“ sagði Már.

Hann sagði mikilvægt að fólk haldi áfram að fara varlega og gæti að sóttvörnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum